
Afhverju er þetta þá svona erfitt..! Stundum þarf ekkert til að ég verði brjálað afbrýðisöm og reið. Kjánalegasta ástæða að sumra mati (þó mér finnist þær alveg eiga rétt á sér..!) Ég efast ekki um að einhverjir séu í sömu sporum og ég með óhemjanlega reiði og brjálaða afbrýðisemi.
Er maðurinn bara svona uppbyggður. Er honum eðlislægt að öfunda, reiðast o.s.frv.? Eða er það samfélagið sem hefur mótað hann svona? Eða er þetta bara ég?
1 ummæli:
Ég held að þetta sé innbyggt í okkur að vera reið/afbrýðisemi/öfund og allt það "shit" ... ef maður finnur ekki fyrir einhverju af því sem þú talaðir um hérna í færslunni, þá er það mín skoðun að manni sé eiginlega alveg sama. En það er bara ég :D
kveðja Guðbjörg
Skrifa ummæli