föstudagur, febrúar 02, 2007

Veih....

Ég skal keyra vestur á næsta ári.. Ég er alveg að fíla þessa frétt!

http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1251170

"Auk vegagerðarinnar er innifalið í verkinu að smíða þrjár brýr, þá stærstu á Mjóafirði sem yrði 130 metra löng stálbogabrú en hinar eru 60 metra brú á Reyðarfiðri og 10 metra brú við Vatnsfjarðarós. Brúin á Mjóafirði liggur milli lands og Hrúteyjar að austanverðu en að vestanverðu er gert ráð fyrir vegfyllingu,"

Mér finnst alltaf gaman að lesa fréttir sem þessar.. þær gleðja mitt litla hjarta sem annars er mjög vanabundið og fast í viðjum raunveruleikans.

...

Engin ummæli: