mánudagur, febrúar 05, 2007

í sól og sumaryl

Í sól og sumaryl..
Jáh, það er svo sannarlega sól úti, hvað varðar sumarylinn er ég ekki alveg viss um. Helgin var, thja, alltilagi. Hef átt betri helgar.. Dagurinn í dag var þó allt annar. Ég vaknaði, lærði fór í skólann og komst að því að það var ekki bekkjartími..! :S (Ásta MUNA AÐ SKOÐA STUNDARTÖFLUNA ÁÐUR EN ÞÚ KEYRIR Í SKÓLANN!!). jáh, ég held ég verði að gera það næst..!
Núna er ég bara að reyna að fara í gegnum fjöldann allan af útprentuðum greinum og dóti sem ég á og þarf að glugga í. Ég á svo að skila stærðfræðiverkefni fyrir 11. feb.. (:S sé það ekki aaalveg gerast..!) og annað verkefni 15, feb (ótrúlegt en satt þá sé ég það frekar gerast :D ).
Fullt framundan, helgarnar alveg troðnar.. t.d. Afmæli hjá Tinnu Hrund á föstud., partý hjá Laugarcafé helgina þar á eftir, Árshátíð WorldClass, Árshátíð Kennó sem tilheyrandi partístandi o.s.frv. Svo náttúrulega nóóg að gera í skólanum.. Eruð þið að trúa því að það sé kominn febrúar.. ég er í sjokki hérna yfir þessu..! sumarið er bara ánæsta leyti.. skólinn að verða búinn og allt komið í 5 gír, fjúff...
En ég held það sé þá best fyrir mig að læra smá áður en ég fer heim.. fyrst ég er nú á annað borð komin í skólann..!!
kv. Ásta Bj

Engin ummæli: