fimmtudagur, október 19, 2006

Veturinn kominn..

jáh, það var KALT í nótt.. ég svaf ekki vel í þessum kulda. Svo þegar ég fór í skólann þá fór alveg sjúkur tími í að skafa af bílnum.. Og svo vildi enginn hleypa mér á milli sín þannig að ég þurfti að troðast inn í pláss í umferðinni (eins mikið og ég þoli ekki fólk sem gerir það!) jáh, kom of seint í skólann svo að vetur... klárlega ekki málið!

Núna er ég svo að læra í Photoshop! Læra að gera mig rosa fína og sæta svo það er baara jákvætt.. Í dag er svo tiltektardagur.. Reyndar er nú alls ekki skítugt heima eða drasl.. en það má alltaf vera fínna :)

en núna ætla ég að læra í Photoshop.. sýni afraksturinn kannski síðar.. en þangað til næst..

kv. Ásta Björg

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mig langar í photo shop !! :)