Annars eru systur mínar komnar í bæinn.. ég fer og næ í þær núna þegar ég er búin í skólanum og verð með þær þangað til á morgun. Og þá þarf ég að spá, hvað á að hafa í matin. Jáh, ég tek ofan af fyrir þeim sem þufra að fæða heilu fjölskyldurnar því að ég er í vandræðum með að velja e-ð eitt sem er bara fyrir mig og systurmínar þetta eina kvöld.. Ekkert smá flókið.
Ég vakti til 4 í nótt til þess eins að vinna verkefni. Það gékk ekki vel. Ég þarf að eyða öllum deginum í dag til að klára þessi verkefni. (jiminneini hvað ég er ekki að tala um neitt..!)
Afhverju er það þannig að þegar maður er ekki búin að blogga í einhvern smá tíma þá fær maður samviskubit.. :s, neih, ég læt ekki bugast.. blogga næst þegar mér finnst ég hafa frá einhverju að segja, sem er klárlega ekki núna..
kv. Asta Bjorg
ps: ég lærði að "kroppa" myndir þannig að höfuðið væri bara eftir :D svona eins og fyrir msn glugga o.s.frv. og hér er afraksturinn :D


Engin ummæli:
Skrifa ummæli