þriðjudagur, apríl 25, 2006

jæja..

jæja, ég er búin að skrifa alveg hrottalega langa færslu um hitt og þetta og hún kemst bara ekki á blogspot.. :s mér til mikillar mæðu..

en já, vildi sem sagt bara láta ykkur vita að ég er á lífi og vonandi get ég látið ykkur vita meira, en það er eitthvað sem almættið vill ekki að neinn viti sem ég er búin að skrifa..

EN já, ég fór til augnlæknis - og ég er með svo fullkomna sjón að það er ekki hægt að vera með betri sjón en ég.. en ég þarf að ganga með sólgleraugu þegar ég er úti, ALLTAF NÁNAST svo að ekki láta ykkur bregða þó ég sé gangangi um með sólgleraugu þó það er skýjað eða svoleiðis..

en ég ætla að kveðja í bili

Ásta bj

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

djö öfunda ég þig - veit ekki hvað ég hef eytt miklu í gleraugu yfir ævina :( allavega búnað kaupa 5 síðan í 10. bekk... sem er 1 á ári :S