miðvikudagur, apríl 19, 2006

Dinner í Perlunni

Arg hvað er gaman þegar fullkomlega óplönuð kvöld verða að algjörri snilld :D

Ég var bara eitthvað í rólegheitunum heima að lesa í dag eftir vinnu (eða kannski ekki í rólegheitunum því að ég var að lesa svo ógó spennandi bók!) EEn klukkan 18:05 fékk ég hringingu frá Laufey konunni hans pabba og hún sagði mér að vera tilbúin klukkan hálf 8 í fínum fötum. Svo kemur hún á slaginu og brunar beint í Perluna. Þá ætlaði hún að bjóða fjölskyldunni í perluna í vetrarhátíðisdinner. Og það var æði.. Rosa góður matur.. þetta er yndislegt kvöld.. og ég er núna alveg dauðþreytt svo að ég ætla að skrifa um páskahelgina síðar..

gleðilega páska og takk fyrir veturinn.. þið eruð yndisleg

kv. ásta björg

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er bara stæll á fólkinu :)

Nafnlaus sagði...

Já það er aumast.... á ekkert að fara að koma með ferðasöguna :)

Nafnlaus sagði...

Cool blog, interesting information... Keep it UP » » »

Nafnlaus sagði...

Looking for information and found it at this great site... » » »