mánudagur, október 24, 2005

Árshátíð..

Ég afrekaði það að fara á árshátíð Vinnumálastofnunar á helginni. Hún var haldin á Kirjubæjarklaustri og var farið um hádegið á lau í rútu allir saman og komið heim um miðjan dag í gær. Þetta var alveg rosa fjör, góóóður maaatur *nammi namm* og skemmtilegt fólk..


Mamma og ég á árshátíðinni

svo þegar heim var komið og ég var að skutla mömmu á flugvölinn og haldiði að ég hafi ekki hitt hana Bertu sætu :) Ég varð nú að taka mynd af okkur saman svona fyrst ég var með myndavélinni..



En núna ætla ég að fara að snúa mér að kröfuréttinum.. bið að heilsa í bili :D