mánudagur, júlí 18, 2005

Myndir

Jæja, þá er ég búin að setja myndir inná Aðalmyndasíðu sem er hérna hægramegin á síðunni. Og það alveg fullt af þeim. Það var alveg frábært á Egilstöðum. Fallegur bær og ég er bara ekki frá því að ég hafi reddað mér vinnu þar ef ég skildi flytja.. :) Aldrei að vita. Ferðasagan kemur síðar en einn get ég sagt og það er það að það er alveg MAGNAÐ að stökkva fram að brú og lenda í ÍSköldu vatni.. Það er ógeðslega gaman!

Bið að heila í bili, vinna í fyrramálið :) Góða Nótt

bæjó, kv. ástabj

Engin ummæli: