miðvikudagur, maí 21, 2008

London #2

Jæja, þá er margt annað búið að vera á dagskrá. Erum búin að skoða Tower Bridge að innan sem utan, fara í London eye, meira á oxford street, labba í gegnum hyde park og fara í leikhús. Sýningin sem við fórum var klárlega fyndnasta sýning sem ég hef farið á. Þetta var gamansöngleikur unnin upp úr monty python myndinni the holy grail og heitir Spamalot. Bara fyndið!

Eníveis, stefnan er tekin á Tower of London á morgun og svo er partý um kvöldið.. en obbobb, ekki júróvisjon partý *-)

Í dag var loksins sól og blíða og ætla ég að setja inn nokkar myndir í lokin :D


Greenwich


Arnar að borða fyrir framan Dómkirjuna, St. Pauls Cathetral


Ég fyrir framan Tower Bridge


Westminster Abbey


Ég í London Eye

kv. Ásta Björg

Engin ummæli: