fimmtudagur, júlí 19, 2007

myndir á leiðinni :D

Hún Salvör er búin að vera ansi óróleg uppá síðkastið vegna magapirrings, því miður. Alveg ótrúlegt hvað það er erfitt að hafa hana grátandi en geta varla gert neitt :S


Eg náði þó einni mynd af afmælisbarninu og mér er stúlkurnar Þorsteina og Magnea voru nýbúnar að gefa henni e-ð dót
Er að setja inn myndir bara núna.. vonandi verður það komið í fyrramálið.. nennti ekki að minnka þær núna, geri það síðar.. enda tvöhundruð og e-ð myndir :s
Annars bið ég bara að heilsa í bili.. :D
kv. Ásta Björg

Engin ummæli: