fimmtudagur, júní 07, 2007

pæling

Núna er veðrið að batna (það er þó allavega mun betra en í rvk :D ) en litla systir er svolítið óróleg. Við settum hana í fyrsta skiptið í bað í gær (eigið bað!) og líkaði henni mjöög vel. Hún er bara yndisleg. Tók af henni myndir sem ég ætla að setja inn við fyrsta tækifæri. :D

Annars fór ég að pæla aðeins í heimspekilegum pælingum. Ég hef lítið af þeim.. Ekki það að þær séu ekki til þær rata bara aldrei hérna inn. Kannski ég ætti að láta verða að því að henda einhverjum hugmyndum og hugsunum hér inn?? hmmm..

en jæja, ætlaði bara að henda inn smmmaaaá færslu - verð að fara að vinna - Heyrumst

Ásta pælari..!

Engin ummæli: