miðvikudagur, júní 06, 2007

Gæs Lamb og Hundur



Hvernig er hægt að vera ekki hamingjusamur þegar maður mætir Gæsum, hundi og lömbum þegar maður vaknar á morgnanna :D Í svona líka yndislegum dal líkt og minn er..

Jáh, lífið er svo sannarlega frábært og mikið er maður heppin að lifa svona með náttúrunni


4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

flott! betra en bærinn.. En ætlaði bara að segja að ég var nr. 7000 :D

Nafnlaus sagði...

gott að þú ert hamingjusöm Ástuhnossið mitt :)

Nafnlaus sagði...

já vá :)

aumingja borgarbúar

Nafnlaus sagði...

jáh, aumingja borgarbúar :D (þó það sé nú alltaf kostur að búa í bænum..)