Afhverju er það þannig að um leið og lífið virðist leika við mann og allt er yndislegt að eitthvað komi uppá og allur þessi yndislegleiki hverfur? Mér finnst það alltaf vera þannig. Loksins þegar maður leyfir sér að vera hamingjusamur, leyfir sér að líða vel og láta það í ljós að manni líði vel, þá kemur eitthvað sem hrifsar þetta allt undan manni. Eftir situr maður, kjökrandi, veit ekkert hvað taka á til bragðs og bíður.
Mér finnst þetta ömurlegt! Og lífið stundum ósanngjarnt
1 ummæli:
ja þetta getur verið leiðinlegt stundum og það versta er að þetta getur breyst á svipstundu...
kv. Jóhanna
Skrifa ummæli