fimmtudagur, apríl 05, 2007

Jæja, góðan dag.. :D

Ég er á leiðinni til Ísafjarðar á morgun.. jeijj.. :D Er bara búin að vera að hanga, læra og pakka í kvöld.. svo að núna er hugsanlega kominn tími til að fara að drífa sig í háttinn..
Annars hef ég haft það rosa gott, er að fara að flytja vestur í sumar, komin með vinnu og allt :D
En jæja, fannst ég bara þrufa að segja örfá orð.. ég heyri í ykkur síðar :D
kv. Ásta Björg

Engin ummæli: