þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Vængbrotin..

Þegar ég er tölvulaus er ég vængbrotin. Ég var algjör auli og opnaði vírus :( Hélt mér hefði tekist að redda því en NEEII.. hljóðkortið eyddist út af tölvunni minni. Þá var alltaf Windows Error In System. Svo að Arnar eelllskaaan tók tölvuna í sínar hendur og straujaði hana.. svo núna er hún eins og ný (takk eelskaaan mín :D ég er rosa rosaánægð)

Prófin eru að byrja í þar næstu viku.. Váh. ég er ekki að trúa því..! Bara alls ekki :D Klára 19. des.. fer þá heim 22. það verður baara gaman. Minna en mánuður þangað til .. :D
É
Í dag var ég að vinna í lokaverkefninu mínu í Upplýsingatækni. Ég gerði mynd í KidPix sem átti að tákna ferðalag:


Oog breyta mynd í photoshop. þessi heitir Sólbruni


og þetta er upprunalega myndin.. rosa breyting.. ég var svo ósátt við veðrið þegar það byrjaði aftur að snjóa í dag að ég varð að gera sólarlegar myndir.


en núna er kominn tími til að vinna í þroskasálfræði ritgerðinni minni sem skila á á föstudaginn..

bæjó í bili
Ásta Björg

1 ummæli:

sunnasweet sagði...

Flottar myndir ...voðalega ertu klár stelpa ;)