
Bolungarvik-surtarbrandur10
Mynd frá Salvor.
já, það var svoo gaman heima í sumar.. þess dagana væri ég meira en mikið til í að fara aftur í tíma og vera að upplifa þessar tvær vikur fyrir vestan.. Þetta var alveg yndislegur tími. Salla, Magnús og Kristín Helga komu. Það var yndslegt veður og mamma flutti aftur inn á Hanhól. Já, mikið vildi ég að þessi góði tími væri núna, júlí :D ekki október með þeitti tilfinningaþvælu sem því fylgir..
kv. ásta björg
(á myndinni má sjá Magnús, Magneu, Þorsteinu, Mömmu og mig )
Engin ummæli:
Skrifa ummæli