þriðjudagur, október 03, 2006

Ný síða :D

ég var í e-ð svo væmnu skapi að ég get ekki hugsað mér að hafa þetta brúna lúkk sem var á henni. Núna er hún aftur á móti skemmtilega blá og bleik :D

Kannski breyti ég aftur þegar ég finn e-n betri bakgrunn svo að það verði ekki eins væmið..

en núna ætla ég að fara í frímó :D

kv. ásta Björg

Ein svona spánarmynd í lokin (ojj hvað ég væri til í að fara til útlanda í hlýjuna)

2 ummæli:

Gugga Stebba sagði...

Krúttlegt lúkk!!! :D

Mig langar að koma með til útlanda ;)

Nafnlaus sagði...

hei, förum saman :D jibbííí