föstudagur, september 08, 2006

þá er skólinn byrjaður..

Jæja, núna er ég byrjuð í skólanum og ég skal nú bara segja ykkur það að ég er að fíla hann í botn.. Hann er alveg frábær, rosalega nemenda miðaður. Alls ekki það sem kalla má þurrt nám og fólkið í honum alveg þrælhresst. Get bara ekki beðið eftir því að komast meira inn í hann.

Er að fara vestur núna 15 sept. Hlakka rosa til, alveg beint í smölun :D verð yfir helgina og kem heim aftur á mánudeginum 18. Mamma ákvað að bjóða stúlkunni heim :D

En núna ætla ég að fara að koma mér í að læera og svoleiðis..

kveð í bili
asta bj

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er svo skemmtilegt nám :)

Vonast til þess að sjá þig þegar þú kemur vestur, þó ég hafi ekki látið vita af mér þegar ég var fyrir sunnan síðast!!

Smölun er töff :)