þriðjudagur, janúar 10, 2006

svara svo :D

Ætli allir séu ekki komnir með ógjeð á þessu.. :s en ég ætla nú samt að prófa :D


1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig ?
4. Ertu hrifinn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Líst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?

4 ummæli:

Vera sagði...

1. Hver ert þú? Vera Dögg er nafn mitt;)
2. Erum við vinir? Jáh, það held ég nú!
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig ? Tja eins og þú sagðir á síðunni minni. Örugglega í GB í fjórða bekk ;) hehe
4. Ertu hrifinn af mér? Sem vin, pott þétt ;)
5. Langar þig að kyssa mig? Tjah, kannski koss á kinnina ;) híhí
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það: Hmm....nú vandast málið....held bara að ég hafi aldrei kallaði þig eitthvað annað en Ástu :) Svona fyrir utan í denn þegar ég var að grínast í þér með að þú væri svo lík í Joey Potter (Katie Holmes) Dawson's Creek ;)
7. Lýstu mér í einu orði: Þú-ert-æðislega-skemmtileg-og-góð-vinkona-með-frábæran-hlátur-auðvelt-að-spjalla-við-þig-um-heima-og-geima ;)
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Bara mjög vel, hlóst svo skemmtileg skingilega ;) híhí
9. Líst þér ennþá þannig á mig? Að sjálfsögðu!
10. Hvað minnir þig á mig? Dawson’s Creek og Britney Spears ;) híhí
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Endalausa hamingju og velgengi í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur :)
12. Hversu vel þekkiru mig? Við vorum góðar vinkonur í denn, en það er alltaf hægt að fixa það ;)
13. Hvenær sástu mig síðast? September í FYRRA!! Alltof langt síðan :-S
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Neih, ekki svo ég muni :) En þú ert frábær og ekkert smá dugleg..!! :-D
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? Búin og þú búin að skrifa um mig líka. Þakka þér innilega fyrir það, virkilega sætt..! =)

Nafnlaus sagði...

1. Guðbjörg St. Hafþórsdóttir
2. Það held ég nú...
3. Þegar þú mættir í GB í 4. bekk ...
4. alveg óendalega hrifin af þér my friend :)
5. Mig langar að knúsa þig, langt síðan ég hef séð þig ;)
6. Ásta, þú ert bara Ásta frábæra bestaskinn i mínum huga. Ég kallaði þig nú einhverntíman Ásta Holmes ... ;)
7. magnþrunginstórsemmtilegstórkostlegmannvera :D ólýsanleg ;)
8. Þú varst nokkuð nett, þó svo að hláturinn hafi komið mér í opan skjöldu. ;)
9. Já og það sem meira er mér lýst betur á þig
10. Sjórinn, silvoníudót, britney spears, stubbur og stúfur og svo má ekki gleyma kalla kúlu ;) margar góðar minningar.
11. hamingju, gleði og velgengni
12. svona svoldin slatta, en alltaf má gott bæta ;)
13. það er svo langt síðan að ég man það ekki. En ég hlýt að hafa verið á staðnum þegar þú sást mig í september í fyrra.
14. Neim, ég bara læt það gossa
15. Ég er löngubúin að því,og þú búin að drita inn fallegum orðum :)

Nafnlaus sagði...

1. Begga
2. já :)
3. hittumst í Íslandsleikhúsinu, þú varst "sein" eins og við Esther
4. sem manneskju já ;) ekki þannig samt.
5. neinei
6. heitir "Ásta soon to be famous" í linkunum mínum.
7. útgeislun
8. lítil feimin tepra
9. nei ;) þú ert miklu kjarkaðri en ég hélt
10. alltaf þegar talað er um verðbólgu
11. ef ég ætti billjón myndi ég gefa þer eigið stúdíó
12. þekkir maður einhvern alveg? þekki ekki einu sinni sjálfa mig.
13. nope læt allt flakka
14. nei, þú ert búnað gera svipað.

Nafnlaus sagði...

úbs; gleymdi að svara 13 og rest fór sem vitlaust nr.
13. seinustu viku? eða þarseinustu?
14. nope læt allt flakka+
15. nei, þú ert búin að gera svipað