fimmtudagur, október 20, 2005

Gaman í tíma

Núna er ég í tíma í aðferðarfræði. Ótúlegt hvað það er gaman í tíma þegar meður er að fulgjast með. Mér hefur aldrei fundist kennarinn minn rosalega skemmtulegur einstaklingur en núúna, þegar ég ákvað að ég skildi taka mig verulega á í námi, því ekki gékk vel í prófunum, þá finnst mér hann æði. Það er gott að glósa upp eftir honum og gaman að hlusta á hann og við og við kemur hann meira að segja með brandara.

Þannig að lesson of the day er..

FYLGJAST MEÐ Í TÍMA! :D

kv ásta björg

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Excellent, love it!
» »