sunnudagur, október 02, 2005

framtakssöm.. :D

Jæja, ég tók mig til í gær og bjó til nýja síðu, sem hugmyndin væri að skarta Bertu, Arndísi og mér. urlið er blog.central.is/rosarunni

Berta er byrjuð að skrifa svo að aldrei að vita nema það verði eitthvað út úr þessu. Verið dugleg að kíkja, gaman að fylgjast með nýrri síðu í uppsiglingu.

Engin ummæli: