já, þá eru ljóshærðu dagarnir búnir í bili, því að ég er búin að láta lita mig dökkhærða aftur. Ég hugsa nú samt að það sé bara tímabundið því að ég var mjög ánægð með mig ljóshærða. En það fer bara of illa með hárið að lita það svona mikið og ég hef ekki efni á að fara alltaf í hverjum mánuði og lita á mér hárið, það er ógeðslega dýrt! Mér finnst ein og ég sé með hárkollu. Að þetta sé bara ekki mitt hár. Ætli ég sé bara ljóshærð að eðlisfari..

tja, en hér er ekki svo góð mynd af mér en gefur ágætis mynd af mér dökkhærðri..
bless í bili, ástabj
Engin ummæli:
Skrifa ummæli