fimmtudagur, júní 23, 2005

Ótrúlegt alveg!

Eins og alþjóð veit á hún Berta Hrönn afmæli á laugardaginn.Ég er núna búin að leita allra leiða til að komast og samfanga með henni þessum dýrðar degi en ekkert virðist ganga upp. Núna er staðan þannig að ég er búin að afskrifa alveg að fara og ég er í bömmert yfir því! Þoli ekki svona þegar ALLT er ekki að virka!!! aaaaaarg...!!!

Engin ummæli: