fimmtudagur, júní 09, 2005

skemmtilegar lagasmíðar og hnittnir textar

Ég flétti mér upp á google. com og fékk meðal annars nokkrar síður frá BB.is þar sem sagt var að ég hefði getið mér gott orð fyrir skemmtilegar lagasmíðar og hnittna texta. Ég ljómaði öll og hugsaði með mér að hlusta ekki á suma sem tilkynna mér það að ég sé enginn tónlistarmður og kunni ekkert með tónlist að fara..

Engin ummæli: