fimmtudagur, júní 02, 2005

Loksins byrjuð að vinna

Þá er mín byrjuð að vinna á Vinnumiðlu. Stelpurnar se mvoru að vinna með mér á Rebba komu heim frá Florida eftir 16 daga ferð í gær og eru því byrjaðar að vinna svo að ég er komin í mína sumarvinnu. En þær voru svo sætar í sér stelpurnar að þær gáfu mér gjöf fyrir að vera svo dugleg að vinna fyrir þær að á meðan þær voru úti. víí, En annars skemmtiég mér bara ágætlega, mjög sátt við að vera byrjuð að vinna!.. EN þá er líka best að halda því afram...