miðvikudagur, júní 08, 2005
Iron Maiden tónleikar
Haldiði að mín hafi ekki farið á iron maiden tónleika í gær, já og það var bara alveg ágætt. Ég var fremst, tróðst næstum undir þegar iron maiden fór loks að spila, gat ekki andað og var rifin burt af gæslunni og í hendur rauðakross manna. Beið síðan þangað til að tónleikarnir kláruðust og fór heim í sturtu og að sofa.. jæja, þá er það búið, Ágætis tónleikar alveg hreint! :s
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli