mánudagur, júní 06, 2005

Frábær helgi

Ég tel mig hafa áorkað miklu þessa helgi, keypti mér bíl(og flottar græjur í hann) svo pantaði ég mér ferð til útlanda, til Costa del Sol í 2 vikur í lok ágúst OG ég hlakka BARA til og svo lærði ég að keyra í Reykjavík(eftir að ég fann ökuskýrteinið mitt.. ) sem var ekki fyrren í gær!

En já, gengur bara rosa vel :)