laugardagur, apríl 09, 2005

Hljómsveitin mín

ásta er komin í hljómsveit. Begga kom í gær til mín með texta sem hún hafði gert sem gjörsamlega hitti beint í mark. Ég get svo svarið það að ég fer bara alveg í dúndur gott skap þegar ég heyri það því það er svo jollí :) Við erum reyndar í pínu vandræðum með hljóðfæraleikara því að ég spila á píanó og hún á saxafón og svo bara ekki meira, en það er e-ð sem getur alveg reddast :)

Ég kann alveg nákvæmlega ekkert á þetta blogg og ekki litlar líkur á því að ég hringi í veru eða guðbjörgu til að fá hjálp.

En ég held að ég sé búin að breyta e-ju með commentakerfið.

en núna ætla ég að finna mér e-ð skemmtileg að gera því að kallinn minn er á hljómsveitaræfingu með Helga Þór og e-jum fleiri. Já, Arnar er í hljómsveit og þeir eru sennilega að fara að spila á Nasa bráðlega. víí, allir að mæta :)

kv. astabj

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sko númer eitt : þá get ég alveg verið á slagverki, það getur ekki verið svo erfitt ;)

Númer tvö : þú skalt tala við Veru um allt sem tengist tækni og einhverju í sambandi við síðuna, ég er bara uppá funið ;)

Númer þrjú : Ég skal koma á NASA :) fæ ég boðsmiða ;) ??

Nafnlaus sagði...

Wonderful and informative web site. I used information from that site its great. http://www.business-management-training.info/Licenceplateframes1.html send flowers