Góðan daginn, eða kvöldið. Ég er loksins farin að vinna aftur, sem betur fer. Ég var að deyja heima, það var svo leiðinlegt. Krakkarnir eru náttúrulega bara æði, þau fögnuðu manni eins og ég veit ekki hvað, fyrsta daginn eftir eina og hálfa viku heyrði ég bara "ásta ásta ásta ásta, ásta er komin" það var algjört óborganlegt..
En núna er maður bara að njóta helgarinnar, fórum á þingvelli með nesti og svoleiðis í dag.. svakalega gott veður, algjör himnasæla...
Ég er alveg að sofna, kræst ég skrifa bara síðar..
kv. Ásta Bj
laugardagur, júní 03, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli