jæja, ég er nú meiri.
út frá þessu smá hjólaslysi mínu þá þurfti ég að vera allan mánudaginn og allan þriðjudaginn á spýtalanum (reyndar bara á slysó) en á mánudeginum var tekin rönken mynd af hnéinu mínu af því að þeir voru hræddur um að hnéskelin mín væri brákuð.. en sem betur fer fór ekki svo .. en í satðin var komin svo svæsin sýking í sárið að ég þarf nú að vera á steeerkum sýklalyfstöflun, fjórar á dag takk fyrir..
en í gær hringdi svo læknir í mig frá slysó sem sá að ekki var allt með felldu og vildi fá mig aftur niður eftir til að fara í sneiðmyndatöku því að sköflungurinn var farin að þrýsta á vöðvafestingar og e-ð.. þannig að ég fór aftur þiðureftir og var aftur allan daginn. Og það kom í ljós að það var satt.. en það eru svo miklar bólgur þarna í kring að hann lét mig á sterkar bólgueyðandi töflur til að minka bóluna og á sunnudaginn á ég að hringja í lækninn og láta hann vita hvernig mér líðurog ef að mér er enþá illt þá þarf ég að fara í segulómskoðun og e-ð til að ráða út úr þessu með sköflunginn svo að núna er ég bara heima, má ekki hreyfa fótinn, og má ekki fara í vinnu! ( sem að er ekki gaman btw!) Og arnar greyið er að reyna að gera allt fyrir mig þegar hann er búinn í vinnuni á daginn..
en já svona er þetta..
ég bið bara að heilsa í bili.. þarf að hringja í Rebba og segja að ég geti ekki unnið á helginni :/
kv. ásta bj
miðvikudagur, maí 24, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Öss hvað þetta er vitlaust skrifað.. ég biðst bara innilegrar afsökunnar á því, ég hef eitthvað verið að flýta mér..
kv asta
Skrifa ummæli