
miðvikudagur, febrúar 08, 2006
"cupid - fif.fi"
Fyrir þrem árum var ég heima hjá "cupid" að semja skilaboð. "Cupid" sagði mér hvað ég átti að skrifa og ég skrifaði það og sendi. Í dag, þremur árum síðar eigum við þriggja ára afmæli. Kannski náum við að rjúfa þennan 3ggja ára múr. Kannski ekki, en vonandi. En núna ríkir gleði á bæ og hamingjan aldrei meiri.

Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Aji krúttlegt! :-D Til hamingju með daginn í gær;) :*
:) dúllur
mússí gússí múss ;) til hamingju með daginn :D ví ví vei vei
Til hamingju með daginn um daginn.... bara sæt saman :)
úúú til lukku lukku lukku ;)
Skrifa ummæli