fimmtudagur, janúar 26, 2006

nammi namm

Ég er snillingur :D Ég hef aldrei verið þekkt fyrir mikla eldamennsku og kann eiginlega ekkert nema að gera brauð í ofni og ég er bara ný búin að læra það een í gær tók ég mig til og bjó til grænmetislasangea. OG það var ótúlega gott. Meira segja fannst Arnari það mjöög gott jibbííí (bjóst ekki við því af því að honum finnst grænmeti vont) EEn núna lykta hendurnar á mér eins og hvítlaukur. og það er sama hvað ég þvæ mér oft það eina sem ég finn er hvííítlaukur!! ðjökk!

En engu að síður var maturinn mjöög góður og ég var ofboðslega ánægð :D

Núna er aftur á móti bara venjulegur dagur og ég er alveg ójj.. nenni eeengu.

en jámm, endilega geriði heilskuskýrslum rosa sniðugt

kv ásta bj