þriðjudagur, nóvember 22, 2005

Tvífarar!

Var eitthvað að skoða keppendurna í miss world í gær á netinu. Þegar ég er að skoða myndirnar af stúlkunni frá New Zealand bregður mér heldur betur í brún..

þetta er myndin af henni:



Vá þetta var sko alveg eins og ein stelpa sem ég þekki, Sigrún systir hennar Beggu vinukonu

Hér læt ég fylgja tvær myndir af sigrúnu sem hún Begga tók og eru á myndasíðunni hennar




gaman af því :D

kveð þá í bili og held áfram við lærdóminn..

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahaa vá hvað ég sé það um leið og þú segir það.. nú sé ég bara sigrúnu!