laugardagur, nóvember 19, 2005

Arg.. klaufaskapur

jæja, ásta klaufi ætlaði að gera síðuna sína vorða flotta en náttúrulega missti allt það fína..! Ég afritaði allt sem ég var búin að , een ég gleymdi að vista það svo að allir linkarnir, gestabókin, teljarinn og allt það fór... Þannig aðð.. ég klára þetta eftir prófin sem byrja næsta manudag, eða 28 nóvember. Annars er mest lítið að frétta.. bara frekar svekt yfir klaufaskapnum í mér..

Jæja, hitti arndísi skvís aðeins áðan. voða gaman að fá að hitta að svona aðeins :) En núna ætla ða ég fara að læra.. það skiptir víst engu hvort það er laugardagskvöld eða önur kvöld þegar maður er að byrja í prófum :S

Kveð þá í bili

Ásta Björg

Engin ummæli: