Já, ég var að skoða bloggleitarvélina áðan svona til að athuga hvernig hún virkaði. Sló inn orðið Bolungavík og þá komu upp einir 5 möguleikar. En svo sló ég inn Bolungarvík með erri og þá fékk ég aðra linka en með fyrri innslætti. Afhverju er fólk að þvælast svona með þetta. Ég sjálf ala alltaf um BolungAvík en ekki BolungaRvík. Ég skráði síðuna mína líka þarna inn undirleitarorðinu BolungAvík svona til að prófa.
Hvernig er þetta svona almennt. Talar fólk um víkina sem Bolunga vík eða bætir það errinu inní, sem mér svo persónulega finnst fáránlegt :S ?
mánudagur, október 17, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli