laugardagur, september 24, 2005

klukk

Já, Begga klukkaði mig víst svo að ég á að skrifa 5 staðreyndir um sjálfa mig...

1: Mér finnst gaman í lögfræði en er löt við að læra hana
2: Ég sakna þess að vera að æfa á píanó
3: Ég hef alltaf fílað stöð eitt
4: Ég horfi oft á leiðarljós (allavega þegar ég hef tíma)
5: Ég er farin að hlakka til jólanna :s

Að lokum við ég segja að ég klukka Ingu Láru, Guðbjörgu, Veru, Áróru og Mömmu ;)

Engin ummæli: