miðvikudagur, september 21, 2005

Fólk er oft svo líkt öðru fólku...

... í bekkum mínum í skólanum er alveg fullt af fólki og oftar en ekki líkist það fólk örðu fólki sem maður kannast við. En eitt sló mig í dag. Það er stúlka sem situr fyrir aftan mig sem líkist alveg hroðalega kennara mínum forðum. Okkar ástkæru Halldóru Haflínu, eða dóru línu eins og við þekkjum hana. Þessi stúlka talar eins, hagar sér eins, er með eins háralit og eins gleraugu og síðast en ekki síst er persónueinkennið eins, stór rass..

Ég get bara svo svarið það.. ætli þetta sé frænka hennar eða eitthvað, hver veit :s

Engin ummæli: