I dag for eg i gibraltar. Thad var alveg otrulega gaman og flott tharna. Gibraltar er yfirradasvaedi breta og thvi tala allir ensku (sem var aedi). Thetta var alveg rosalega fallegur stadur medalveg mognudum dropahelli sem minnti helst a domkirkju og lika kirkjuna i Barcelona, sagrada familia. Tarna i hlidum Gíbraltar eru villtir apar. Alveg ótrúlega saetir og skemmtilegir. Mig langar i einn :D
Thegar vid arnar aetludum ad setjast nidur og fa okkur ad borda(loksins eftir langa bid) vorum vid vinsamlegast bedin um ad fara ut thvi tah hadi borist sprengju hótun og thad thurfti thvi ad ryma svaedid. Astandid stód lengi yfir og aesingurnn var ordinn mikill i hermonnunum tarna i kring.. teir maettu med "bomb disposal unit", svona velmenni sem teir senda inn til ad aftengja sprengur og allt.. svakasvaka.. manni var bara haett ad vera sama, konunglegi flugherinn ad aesa sig i kringug mann. En allt for to vel ad lokum..
en nuna er timinn ad verda buin, kem med nakvemari ferdasogu thegar eg kem heim ;D
mánudagur, ágúst 22, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli