laugardagur, maí 14, 2005

Enska og tölvur :(

mér tókst að setja inn nýja kommentakerfið sem vera var að reyna að lóðsa mig í gegnnum. Ég var alveg heilllegni að því og ég er alvog búin að sjá það að ég er ekki, alls ekki , þessi tölvutýpa.´

Enska o tölvur eru bara ekki mín fög og því er ég búin að sjá það að ég kem ekki til með að geta plummað mig i þessu upplýsingaþjóðfélagi.! ég get núna farið að vinna í því að verða undir í lífinu.. :s

Engin ummæli: