já, ég hef nú tekið höndum saman og ákveðið að hefja nýtt blogg hér á blogspot.com. Ég er orðin ansi þreytt á að hafa ekki möguleika á að setja inn myndir við færslurnar mínar á folk.is
En já, það er s.s. bara alveg brjálað að gera og ég er svo forvitin um hvernig þetta virkar að ég ætla að skoðast fyrir um þetta..
bæjó
astabj
miðvikudagur, apríl 06, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
veistu, ég bara kann ekki að breyta því, né nokkru öðru á þessari blessuðu síðu :s
Lýst vel á þessa breytingu hjá þér telpa! :) Velkomin í hóp blogspot-ara ;) hehe....
Varðandi commentakerfið, láttu mig bara vita ef þig vantar hjálp eða bjallaðu Guðbjörgu við kunnum sitt lítið af hverju þó furðulegt megi virðast :op tíhí
Kv.Vera
Hringja í mig ... Hringdu bara í Veru, hún er klár .. klárari ;)
Frábær síða hjá þér my friend
Til hafmeyju með nýja bloggið - reyni að fylgjast með :D
Skrifa ummæli